Mikið rými þar sem þessar íbúðir eru bæði með sér svefnherbergi og sér baðherbergi, ásamt eldhúsi og lítilli stofu. Frábær kostur fyrir fjölskyldur. Örbylgjuofn og þvottavélar og þurrkarar eru í þvottahúsi til afnota fyrir gesti.

Sturta

Hárþurrka

Salerni

Frítt Wi-fi

Kaffivél

Svefnsófi í stofu

Sér baðherbergi

Hiti í gólfum

Flatskjár

Skóhorn

Eldhús búið helstu eldhúsáhöldum

Ísskápur

Rafmagnsketill

Brauðrist

Ísskápur

Eldavél og ofn